fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Veit ekki hvenær Partey snýr aftur – Hrósar Jorginho

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. febrúar 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta stjóri Arsenal, er ekki viss um hvenær Thomas Partey snýr aftur á fótboltavöllinn.

Partey var ekki með Skyttunum í stórleiknum gegn Manchester City í gær vegna meiðsla. Ekki er talið að um alvarleg meiðsli sé að ræða.

„Við vitum ekki hvenær hann snýr aftur. Þetta gerist, þetta er hluti af fótboltanum,“ segir Arteta.

Jorginho kom inn í lið Arsenal í gærkvöldi fyrir Partey. Hann átti flottan leik en það dugði ekki til. City vann 1-3 og tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar.

„Mér fannst Jorgi eiga góðan leik.“

Arteta segir að fólk verði að bíða og sjá með Partey.

„Við munum þurfa að skoða Tommy (Partey) til að sjá hversu slæm staðan er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl