fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Útskýrir ákvörðun sína sem margir ræddu eftir gærkvöldið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kingsley Coman gerði eina mark leiksins í sigri Bayern Munchen á Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gær.

Liðin mættust í fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum í gær. Leikið var í París.

Coman kom Bayern yfir á 53. mínútu og reyndist það eina mark leiksins.

Það vakti athygli að Frakkinn fagnaði ekki marki sínu í leiknum. Hann er alinn upp hjá PSG.

„Að skora á Parc Des Princes var æskudraumur að rætast. Þetta var sérstök stund,“ segir Coman um ákvörðun sína.

„Þetta er félagið sem ég ólst upp í og borgin sem ég fæddist í. Mig langaði ekki að fagna fyrir framan stuðningsmennina.“

Seinni leikurinn fer fram í Munchen eftir þrjár vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“
433Sport
Í gær

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk
433Sport
Í gær

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London