fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Þorgerður segir „sér að mæta“ ef þetta gengur ekki eftir

433
Laugardaginn 11. febrúar 2023 09:00

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í Íþróttavikunni með Benna Bó í þetta skiptið. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, mætti þá í settið. Með henni þar sat Hörður Snævar Jónsson, fréttastjóri íþróttafrétta á Torgi.

Vestri vill betri aðstöðu á knattspyrnusvæði sitt, enda lítil sem engin aðstaða sem stendur. Þorgerður var spurð út í málið.

„Það er ekki spurning með Vestra en það er líka mjög mikið álag á sveitafélögunum. Svo ég taki upp hanskann fyrir þau eru þau að standa sig vel á höfuðborgarsvæðinu en þetta eru mjög fjárfestingaríkar framkvæmdir sem verið er að fara í. Við erum að sjá þetta bras sem er búið að vera með þjóðarhöllina. Ég ætla rétt að vona og bind vonir við að þjóðarhöllin verði komin 2025. Annars er mér að mæta. Ég mæti bara með skófluna.

Varðandi Vestra hefði ég gjarnan viljað sjá KSÍ, sem er vel stætt, reyna að hjálpa til. Þetta er álag. Á endanum kemur þetta einhvers staðar frá. Sveitafélögin standa frammi fyrir skyldum eins og að reka leikskóla og grunnskóla. Það eru þeirra grunnskyldur.“

Hörður hrósar Vestra fyrir að vera á þeim stað sem liðið er.

„Það er kraftaverk hjá Vestra að vera í Lengjudeild karla við þessar aðstæður. Þeir gera sér grein fyrir stærð sveitafélagsins og eru ekki að biðja um höll. Þeir eru að biðja um upphitaðan gervigrasvöll til að vinna á mesta snjónum yfir veturinn.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
Hide picture