fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Vandræðagemsinn á næla sér í nýtt starf

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. febrúar 2023 14:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sampdoria er að krækja í Jese Rodriguez á frjálsri sölu.

Hinn 29 ára gamli Jese var á mála hjá Ankaragucu í Tyrklandi fyrir áramót en yfirgaf félagið í janúar.

Kappinn, sem hefur átt ansi stormasamt líf utan vallar, á feril að baki með stórliðum á borð við Paris Saint-Germain og Real Madrid.

Búið er að skipuleggja læknisskoðun á Ítalíu áður en Jese gengur í raðir Sampdoria.

Meira
Ótrúleg saga stórstjörnu: Komst að því á Instagram að hann ætti annað barn og giftist konunni sem hann lögsótti

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“