fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Tíu leikmenn sem Jurgen Klopp gæti sparkað út hjá Liverpool í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur hvorki né rekur hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana og Jurgen Klopp stjóri liðsins hefur þungar áhyggjur af stöðunni.

Liverpool hefur aðeins sótt eitt stig á nýju ári og sæti í Meistaradeildinni að ári er í hættu girði liðið sig ekki í brók.

Búist er við að Liverpool fari í miklar breytingar hjá sér í sumar og Jurgen Klopp stjóri Liverpool getur farið að stokka stokk sinn.

Enska blaðið Mirror segir að allt að tíu leikmenn gætu farið frá félaginu í sumar, stærstu nöfnin þar eru Fabinho og Roberto Firmino.

Naby Keita gæti einnig farið og varnarmaðurinn Joel Matip sem spilað hefur illa síðustu vikur gæti verið sparkað út um dyrnar.

Tíu sem gætu farið:
Caoimhin Kelleher
Adrian
Joel Matip
Nat Phillips
Fabinho

Fabinho fagnar marki / Getty Images

Naby Keita
Alex Oxlade-Chamberlain
James Milner
Roberto Firmino
Arthur Melo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Engin flugeldasýning en íslenskur sigur staðreynd

Engin flugeldasýning en íslenskur sigur staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi