fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fyrsti leikur eftir svakalegan janúarglugga Chelsea – Hvernig verður byrjunarliðið?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. febrúar 2023 17:00

Enzo Fernandez. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tekur á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta leik umferðarinnar í kvöld.

Chelsea fór mikinn á félagaskiptamarkaðnum í janúar. Eyddi félagið vel yfir 300 milljónum punda í átta leikmenn.

Þar ber hæst að nefna Mykhailo Mudryk á 88 milljónir punda og Enzo Fernandez á 107 milljónir punda.

Chelsea hefur verið í vandræðum í deildinni á leiktíðinni. Liðið situr í tíunda sæti, tveimur stigum á eftir andstæðingi kvöldsins í Fulham.

Leikurinn hefst klukkan 20 í kvöld.

Enska götublaðið The Sun tók saman tvö hugsanleg byrjunarlið Chelsea fyrir kvöldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl