fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Vendingar til að fylgjast vel með á lokadegi félagsskiptagluggans

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 07:55

Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokadagur félagsskiptagluggans í helstu deildum Evrópu er runnin upp og munu mörg félög freista þess að nýta síðustu klukkustundirnar til þess að breikka leikmannahópa sína eða gera kostakaup.

The Athletic hefur tekið saman mögulegar vendingar sem gæti verið áhugavert að fylgjast vel með í dag:

  • Enzo Fernandez til Chelsea
    • Chelsea bíður svara frá Benfica eftir að hafa lagt fram 105 milljóna punda tilboð í Enzo.
  • Joao Cancelo til Bayern Munchen
    • Verða ein óvæntustu, ef ekki óvæntutu, félagskipti gluggans. Allt virðist vera klappað og klárt fyrir lánsdvöl Cancelo hjá Bayern en félagið getur svo keypt hann.
  • Pedro Porro til Tottenham
    • Porro er mættur til Lundúna þar sem hann mun í dag gangast undir læknisskoðun.
  • Jonjo Shelvey
    • Það má leiða líkur að því að Shelvey gangi frá félagsskiptum til nýliðanna í dag.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning