fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Arsenal færist nær samkomulagi um kaup á Jorginho

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 09:17

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal þokast nær sam­komu­lagi við ná­granna sína í Chelsea um kaup á ítalska miðju­manninum Jorgin­ho. Það er The At­hletic sem greinir frá.

Mál manna hjá Arsenal er að fé­laginu muni ekki takast að landa Moises Ca­icedo, miðju­manni Brig­hton og því hefur fé­lagið snúið sér að fullu að Jorgin­ho.

Arsenal eru þunn­skipaðir á mið­svæðinu eftir meiðsli leik­manna og er litið á hinn 31 árs gamla Jorgin­ho sem góða við­bót við leik­manna­hópinn en samningur hans við Chelsea rennur út í sumar.

Mikel Arteta, knatt­spyrnu­stjóri Arsenal er sagður hafa miklar mætur á Jorgin­ho. David Orn­stein hjá The At­hletic segir hann helsta drif­kraftinn að baki til­raun Arsenal að fá hann til liðs við sig.

Hins vegar munu mögu­leg fé­lags­skipti Jorgin­ho velta á því hvernig Chelsea tekst upp með að fá Enzo Fernandez, miðju­mann Ben­fi­ca til liðs við sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu