fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Brighton ekki lengi að hafna öðru risatilboði Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 09:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýju tilboði Arsenal í Moses Caicedo hefur verið hafnað af Brighton. Sky Sports segir frá.

Þetta var í annað skiptið sem Arsenal býður í leikmanninn. Hljóðaði þetta tilboð upp á 70 milljónir punda en það fyrra upp á 60 milljónir.

Brighton stendur fast á sínu og heldur því fram að Caicedo sé ekki til sölu.

Arsenal er í leit að styrkingu á miðsvæði sitt fyrir komandi átök á seinni hluta leiktíðar í ensku úrvalsdeildinni. Sér félagið Caicedo sem góðan kost.

Leikmaðurinn vill fara á Emirates en Brighton vill ekki leyfa honum það í þessum mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár