fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Brighton ekki lengi að hafna öðru risatilboði Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 09:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýju tilboði Arsenal í Moses Caicedo hefur verið hafnað af Brighton. Sky Sports segir frá.

Þetta var í annað skiptið sem Arsenal býður í leikmanninn. Hljóðaði þetta tilboð upp á 70 milljónir punda en það fyrra upp á 60 milljónir.

Brighton stendur fast á sínu og heldur því fram að Caicedo sé ekki til sölu.

Arsenal er í leit að styrkingu á miðsvæði sitt fyrir komandi átök á seinni hluta leiktíðar í ensku úrvalsdeildinni. Sér félagið Caicedo sem góðan kost.

Leikmaðurinn vill fara á Emirates en Brighton vill ekki leyfa honum það í þessum mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild