fbpx
Miðvikudagur 07.júní 2023
433Sport

Leicester samdi við Brasilíumann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 15:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City hefur fengið spennandi liðsstyrk fyir komandi átök og samdi við vængmann í dag.

Um er að ræða hinn 22 ára gamla Mateus Tete sem kemur til félagsins á láni frá Shakhtar Donetsk í Úkraínu.

Tete er Brasilíumaður og á eftir að spila A-landsleik en á að baki leiki fyrir bæði U20 og U23 lið þjóðarinnar.

Tete var í láni hjá Lyon fyrr á tímabilinu en franska félagið vildi ekki nýta sér kauprétt þó leikmaðurinn hafi einnig spilað þar á síðasta tímabili og gert fína hluti.

Leicester nýtti sér það og samdi við Tete en hann gerir lánssamning við félagið út tímabilið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu viðbrögð Harðar og Loga í beinni – Ætluðu ekki að trúa eigin augum

Sjáðu viðbrögð Harðar og Loga í beinni – Ætluðu ekki að trúa eigin augum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR komið í undanúrslit eftir sigur í framlengingu – Mæta Víkingi í undanúrslitum

KR komið í undanúrslit eftir sigur í framlengingu – Mæta Víkingi í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guðjón Pétur dæmdur í tveggja leikja bann – Sjáðu atvikið sem varð til þess að aganefnd KSÍ þyngdi dóminn

Guðjón Pétur dæmdur í tveggja leikja bann – Sjáðu atvikið sem varð til þess að aganefnd KSÍ þyngdi dóminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíu bestu kaupin í enska á þessu tímabili að mati sérfræðinga

Tíu bestu kaupin í enska á þessu tímabili að mati sérfræðinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Agnes reið Haaland
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham hefur áhuga á Maguire og það myndi gleðja Harry Kane

Tottenham hefur áhuga á Maguire og það myndi gleðja Harry Kane
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heftið hjá Sádunum er á lofti – Fundað með Kante og nú fær Alexis Sanchez líka tilboð

Heftið hjá Sádunum er á lofti – Fundað með Kante og nú fær Alexis Sanchez líka tilboð