fbpx
Mánudagur 29.maí 2023
433Sport

Enski bikarinn: Liverpool er úr leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 15:31

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 2 – 1 Liverpool
0-1 Harvey Elliott(’30)
1-1 Lewis Dunk(’39)
2-1 Kaoru Mitoma(90)

Brighton var sterkari aðilinn gegn Liverpool í dag er liðin áttust við í enska bikarnum.

Leikið var á Amex vellinum, heimavelli Brighton, og voru það gestirnir sem komust yfir með marki frá Harvey Elliott í fyrri hálfleik.

Lewis Dunk jafnaði metin fyrir Brighton undir lok fyrri hálfleiks og var enn langt í sigurmarkið.

Sigurmarkið var skorað á 90. mínútu og í uppbótartíma er Kaoru Mitoma tryggði Brighton áfram.

Það má segja að sigurinn hafi verið verðskuldaður en Brighton átti fleiri tækifæri í leiknum og var meira með boltann.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Valgeirs gegn Helsingborg

Sjáðu frábært mark Valgeirs gegn Helsingborg
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu atvikið undarlega: De Gea þrumaði boltanum langt upp í stúku eftir vörsluna

Sjáðu atvikið undarlega: De Gea þrumaði boltanum langt upp í stúku eftir vörsluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea fær markakónginn

Chelsea fær markakónginn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Upplifði versta dag lífs síns í gær – Rekinn og fékk ekki að fagna

Upplifði versta dag lífs síns í gær – Rekinn og fékk ekki að fagna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hágrét og vildi ekki láta mynda sig eftir mikilvægasta leik tímabilsins – Sjáðu myndirnar

Hágrét og vildi ekki láta mynda sig eftir mikilvægasta leik tímabilsins – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagt að koma sér burt um leið og nýi stjórinn mætti – ,,Sagði að ég væri þrítugur og hann vildi meiri orku“

Sagt að koma sér burt um leið og nýi stjórinn mætti – ,,Sagði að ég væri þrítugur og hann vildi meiri orku“
433Sport
Í gær

Systir stórstjörnu fær skítkast og hótanir eftir myndbirtingar – ,,Að birta myndir af þér eins og hóra mun ekki hjálpa bróður þínum.“

Systir stórstjörnu fær skítkast og hótanir eftir myndbirtingar – ,,Að birta myndir af þér eins og hóra mun ekki hjálpa bróður þínum.“
433Sport
Í gær

Ítalía: Mourinho og hans menn ná ekki Meistaradeildarsæti

Ítalía: Mourinho og hans menn ná ekki Meistaradeildarsæti