fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Guardiola orðlaus eftir þessi ummæli blaðamanns – Gat fengið Ödegaard

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 16:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola kom í veg fyrir það að Martin Ödegaard hafi gengið í raðir Bayern Munchen árið 2015.

Þetta segir norski blaðamaðurinn Jan aage Fjortoft sem ræddi við Guardiola sem stýrði Bayern Munchen á þessum tíma.

Guardiola vildi fá Ödegaard til félagsins en Norðmaðurinn vildi ekki skrifa undir og sjá svo á eftir stjóra sínum stuttu seinna.

Það reyndist að lokum rétt en Guardiola var ekki löngu seinna farinn til Manchester City og samdi Ödegaard við Real Madrid.

,,Þegar ég var með Bayern í æfingaferð í Katar þá kom Pep Guardiola upp að mér og sagði að ég þyrfti að koma honum til Bayern, að hann myndi gera Ödegaard að besta leikmanni heims,“ sagði Fjortoft.

,,Ég svaraði: ‘Það er samt eiktt vandamál því þú ert sjálfur á förum frá Bayern.’ Eftir það var hann orðlaus.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina