fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Guardiola orðlaus eftir þessi ummæli blaðamanns – Gat fengið Ödegaard

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 16:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola kom í veg fyrir það að Martin Ödegaard hafi gengið í raðir Bayern Munchen árið 2015.

Þetta segir norski blaðamaðurinn Jan aage Fjortoft sem ræddi við Guardiola sem stýrði Bayern Munchen á þessum tíma.

Guardiola vildi fá Ödegaard til félagsins en Norðmaðurinn vildi ekki skrifa undir og sjá svo á eftir stjóra sínum stuttu seinna.

Það reyndist að lokum rétt en Guardiola var ekki löngu seinna farinn til Manchester City og samdi Ödegaard við Real Madrid.

,,Þegar ég var með Bayern í æfingaferð í Katar þá kom Pep Guardiola upp að mér og sagði að ég þyrfti að koma honum til Bayern, að hann myndi gera Ödegaard að besta leikmanni heims,“ sagði Fjortoft.

,,Ég svaraði: ‘Það er samt eiktt vandamál því þú ert sjálfur á förum frá Bayern.’ Eftir það var hann orðlaus.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning