fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Ætla enn að treysta á 38 ára gamlan hafsent – Mun gera nýjan samning

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 13:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að varnarmaðurinn Thiago Silva sé ekki að fara leggja skóna á hilluna í bráð.

Enskir miðlar greina nú frá því að Silva sé við það að skrifa undir nýjan samning við stórlið Chelsea.

Silva er 38 ára gamall og hefur verið einn besti ef ekki besti leikmaður Chelsea á tímabilinu.

Samningur Silva rennur út næsta sumar en Chelsea hefur áhuga á að halda honum lengur þrátt fyrir háan aldur.

Chelsea hefur alls ekki átt gott tímabil til þessa og þarf mikið að gerast svo liðið nái Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid