fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Skrifar undir nýjan langtímasamning við Liverpool

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 17:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefan Bajcetic hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu.

Hinn 18 ára gamli Bajcetic kom upphaflega til Liverpool árið 2020 frá spænska félaginu Celta Vigo og varð hluti af akademíu félagsins en undanfarið hefur hann verið að fá tækifæri með aðalliðinu.

Leikmaðurinn var til að mynda í byrjunarliði Liverpool gegn Wolves og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á dögunum.

Nýi samningur Bajcetic gildir til ársins 2027.

,,Ég er auðvitað himinlifandi með að halda áfram að spila fyrir þetta félag og vonandi mun ég spila mikið hérna næstu árin. Ég og fjölskylda mín erum mjög stolt yfir því að hafa gengið frá nýjum samningi við félagið,“ sagði Bajcetic í yfirlýsingu Liverpool.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Í gær

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid