fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433

Sjáðu myndbandið – Var mark tímabilsins skorað í gær?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 15:30

Joshua Kimmich / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen tók á móti Köln í þýsku efstu deildinni í gærkvöldi.

Ellyes Skhiri kom gestunum yfir strax á fjórðu mínútu leiksins.

Þrátt fyrir fjöldan allan af marktilraunum Bæjara náðu þeir ekki að jafna fyrr en á 90. mínútu. Það gerði Joshua Kimmich.

Lokatölur urðu 1-1.

Mark Kimmich var ansi glæsilegt og er fólk farið að spyrja sig um hvort mark tímabilsins sé að ræða.

Markið má sjá hér neðar.

Bayern er á toppi deildarinnar með 36 stig, fjórum stigum á undan RB Leipzig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fabregas vorkennir Alonso

Fabregas vorkennir Alonso
433Sport
Í gær

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Í gær

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Segir að Glasner muni kveðja 2026
433Sport
Í gær

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Í gær

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool