fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Sjáðu myndbandið – Var mark tímabilsins skorað í gær?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 15:30

Joshua Kimmich / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen tók á móti Köln í þýsku efstu deildinni í gærkvöldi.

Ellyes Skhiri kom gestunum yfir strax á fjórðu mínútu leiksins.

Þrátt fyrir fjöldan allan af marktilraunum Bæjara náðu þeir ekki að jafna fyrr en á 90. mínútu. Það gerði Joshua Kimmich.

Lokatölur urðu 1-1.

Mark Kimmich var ansi glæsilegt og er fólk farið að spyrja sig um hvort mark tímabilsins sé að ræða.

Markið má sjá hér neðar.

Bayern er á toppi deildarinnar með 36 stig, fjórum stigum á undan RB Leipzig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Í gær

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Í gær

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli