fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Freyr heldur áfram að sanka að sér Íslendingum – Kolbeinn mættur til liðsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 10:17

Kolbeinn Birgir Finnsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Birgir Finnsson er genginn í raðir danska úrvalsdeildarliðsins Lyngby. Hann kemur frá varaliði Borussia Dortmund og skrifar undir tveggja og hálfs árs samning.

Hinn 23 ára gamli Kolbeinn hefur verið á mála hjá Dortmund síðan 2019. Hann hefur einnig leikið með varaliði Brentford og yngri liðum Gröningen.

Kolbeinn er uppalinn í Fylki og lék með liðinu á láni hluta sumars 2019.

Freyr Alexandersson er þjálfari Lyngby, sem er mikið Íslendingafélag. Þar hittir Kolbeinn fyrir þá Alfreð Finnbogason og Sævar Atla Magnússon.

Nýliðar Lyngby sitja á botni dönsku úrvalsdeildarinnar með aðeins átta stig eftir sautján leiki.

Vetrarfrí er í deildinni núna en næsti leikur Lyngby er gegn Nordsjælland 19. febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki hræddir við Manchester United

Ekki hræddir við Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Trent muni ekki spila

Staðfestir að Trent muni ekki spila
433Sport
Í gær

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“