fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Afhjúpar samskiptin sem þeir áttu – Kemur ekki vel út fyrir hann eftir fréttir dagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnaut Danjuma er á leið til Tottenham á láni frá Villarreal eftir vendingar í dag.

Sóknarmaðurinn var á leið til Everton og hafði farið í læknisskoðun hjá félaginu. Þá skarst Tottenham hins vegar í leikinn og er að tryggja sér leikmanninn.

Stuðningsmaður Everton birti mynd af samskiptum sem hann hafði átt við Danjuma. Þar sagðist hann ætla að gefa allt sem hann ætti fyir Everton á meðan hann væri þar, eitthvað sem nú verður ekki af.

Danjuma verður fyrsti leikmaðurinn sem Tottenham fær til sín í janúarglugganum.

Hefur kappinn skorað 22 mörk í 51 leik fyrir Villarreal. Hann kom til liðsins frá Bournemouth árið 2021.

Hér að neðan má sjá skilaboðin sem um ræðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Elías Rafn í stuði eftir nokkrar geggjaðar vörslur gegn Frökkum – „ Þetta er stig sem ber að virða“

Elías Rafn í stuði eftir nokkrar geggjaðar vörslur gegn Frökkum – „ Þetta er stig sem ber að virða“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hákon Arnar eftir frábær úrslit – „Við vorum aðeins hræddir, við ætluðum að vernda 1-0“

Hákon Arnar eftir frábær úrslit – „Við vorum aðeins hræddir, við ætluðum að vernda 1-0“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábær úrslit gegn Frökkum í Laugardal

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábær úrslit gegn Frökkum í Laugardal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Strákarnir okkar gerðu jafntefli við Frakka

Strákarnir okkar gerðu jafntefli við Frakka
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann hafnaði Liverpool og fór til Arsenal ári síðar

Útskýrir af hverju hann hafnaði Liverpool og fór til Arsenal ári síðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands: Arnar gerir tvær breytingar

Byrjunarlið Íslands: Arnar gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tölfræði sem setur árangur Haaland í samhengi

Tölfræði sem setur árangur Haaland í samhengi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snúa sér að Manchester United-goðsögn eftir að Gerrard sagði nei

Snúa sér að Manchester United-goðsögn eftir að Gerrard sagði nei