fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Chelsea ætlar sér „ekki að gefast upp“ þrátt fyrir að tilboði hafi verið hafnað – Vilja uppfylla draum leikmannsins

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 12:00

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úr­vals­deildar­fé­lagið Chelsea er hvergi nærri hætt á fé­lags­skipta­markaðnum í janúar þrátt fyrir að hafa eytt yfir 150 milljónum punda í nýja leik­menn undan­farnar vikur.

Fé­lags­skipta­sér­fræðingurinn Fabrizio Roma­no greinir nú frá því að Chelsea muni halda á­fram að ræna næla í Malo Gusto, bak­vörð Lyon í Frakk­landi eftir að fyrsta til­boði fé­lagsins í leik­manninn var hafnað.

Chelsea hefur náð sam­komu­lagi við leik­manninn sjálfan um kaup og kjör en við­ræðurnar stranda á sam­komu­lagi fé­laganna.

„Chelsea mun reyna aftur við Malo Gusto seinna í vikunni,“ skrifar Roma­no í færslu á Twitter nú í morgun. „Við­ræður eru enn í gangi eftir að fyrsta til­boði fé­lagsins var hafnað. Lyon vill halda í bak­vörðinn en Chelsea ætlar sér ekki að gefast upp.“

Roma­no segir Malo Gusto eiga sér draum um að spila í ensku úr­vals­deildinni en þessi 19 ára gamli Frakki ólst upp í akademíu Lyon. Hann á að baki 54 leiki fyrir aðal­lið fé­lagsins og lands­leiki fyrir yngri lands­lið Frakk­lands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja