fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Kaupa miðvörð á 3,1 milljarð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 12:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er að ganga frá kaupum á Jakub Kiwior, 22 ára miðverði frá Spezia. Fjöldi miðla segir frá.

Kiwior mun kosta Arsenal 17,5 milljónir punda en hann verður 23 ára síðar á þessu ári.

Hann hefur spilað 37 leiki fyrir Spezia í deildinni en hann kom til félagsins frá heimalandinu árið 2021.

Kiwior á að baki A-landsleiki fyrir Pólland en hann hefur alls spilað níu sinnum fyrir þjóð sína.

Arsenal er með veskið á lofti þessa dagana því í dag mun Leandro Trossard skrifa undir. Kostar hann félagið 27 milljónir punda frá Brighton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“