fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

KR kaupir Luke Rae frá Gróttu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Luke Rae og knattspyrnudeild Gróttu hafa komist að samkomulagi við knattspyrnudeild KR um að Luke gangi til liðs við Vesturbæjarliðið.

Englendingurinn ungi gekk til liðs við Gróttu frá Vestra í árslok 2021 og náði að festa rætur kyrfilega í Seltjarnarnesi á tíma sínum hér. Auk þess að vera lykilmaður innan vallar var Luke ekki síðri utan vallar, en hann er mikil fyrirmynd og sómadrengur. Luke kom að þjálfun fjögurra flokka meðfram því að spila með meistaraflokki.

Á síðasta tímabili lék hinn 22 ára gamli Luke á hægri væng Gróttu og skoraði hann 9 mörk í 23 leikjum. Þessi hraði leikmaður var síógnandi og lagði upp fjölda marka fyrir liðsfélaga sína, fimmtán alls. Kom hann því að 24 mörkum í 23 leikjum. Myndaði hann öflugt sóknarþríeyki með Kjartani Kári og Kristófer Orra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“