fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Dani Alves handtekinn vegna gruns um kynferðislegt ofbeldi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 13:33

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Alves hefur verið handtekinn vegna ásakana um kynferðislegt ofbeldi gegn konu á nýársnótt í Barcelona.

Lögreglan á Spáni vill ekki gefa upp hvers eðlis brotið er en samkvæmt fréttum mun dómara taka ákvörðun um framhaldið.

Ekki er vitað nákvæmlega hvernig brot Alves á að hafa framið en Sky Sports segir möguleika á að um nauðgun sé að ræða.

Alves er 39 ára gamall en hann leikur í dag með Pumas í Mexíkó, hann var í landsliðshópi Brasilíu á HM en er nú hættur í landsliðinu.

Alves hefur átt glæstan feril sem leikmaður með Barcelona, PSG, Juventus og fleiri liðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl