fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Segir að Manchester United stefni á fernuna

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 21:32

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, bakvörður Manchester United, segir að það sé eðlilegt fyrir félagið að stefna á fernuna á þessu tímabili.

Man Utd hefur verið á góðu skriði undanfarið og vann lið Manchester City 2-1 á heimavelli um helgina.

Í kjölfarið fylgdu nokkuð svekkjandi úrslit en Man Utd gerði 1-1 jafntefli við Crystal Palace í gær.

Rauðu Djöflarnir eiga enn möguleika á að vinna fjóra bikara í vetur og er það stefnan að sögn Shaw.

,,Þetta snýst allt um að vinna, þú getur spilað vel eða illa en þú þarft ða vinna og við höfum gert það,“ sagði Shaw.

,,Við erum enn á lífi í fjórum keppnum, við erum Manchester United og við þurfum að stefna hátt.“

,,Auðvitað er markmiðið að vinna þær allar en hvort það gerist er undir okkur komið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu