fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

,,Ekki nota mitt nafn til að ráðast á Cristiano Ronaldo“

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. janúar 2023 18:20

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, segir fjölmiðlum að hætta að reyna að fá hann til að tala illa um Cristiano Ronaldo, fyrrum leikmann liðsins.

Fernandes er reglulega spurður út í Ronaldo sem lék með Man Utd í byrjun tímabils en hefur nú kvatt og er í Sádí Arabíu.

Ronaldo fór í umdeilt viðtal við Piers Morgan fyrr í vetur og lét stór og ekki góð orð falla í garð félagsins.

Fernandes þekkir Ronaldo vel enda eru þeir samherjar í portúgalska landsliðinu en hann vill ekki segja neitt slæmt um félaga sinn við fjölmiðla.

,,Ég veit að það er erfitt að sjá Manchester United gera vel en ég hef ekkert að segja fréttunum fyrir utan góðu hlutina,“ sagði Fernandes.

,,Ekki nota mitt nafn til að ráðast á Cristiano. Cristiano var hluti af okkar leikmannahóp hálft tímabilið.“

,,Ég hef sagt það í mörgum viðtölum að alveg síðan við spiluðum við Liverpool höfum við staðið saman sem lið og það er hægt að sjá það á úrslitunum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“