fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Sjaldgæf afsökunarbeiðni frá sjónvarpsmanninum umdeilda

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 11:00

Morgan ásamt Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan er ekki þekktur fyrir það að biðjast afsökunar og stendur yfirleitt með sínum skoðunum.

Morgan er mjög virkur á samskiptamiðlinum Twitter en hann er harður stuðningsmaður Arsenal í úrvalsdeildinni.

Morgan var á sínum tíma harðasti gagnrýnandi Mikel Arteta, stjóra Arsenal, og vildi fá hann burt sem fyrst.

Eftir nokkuð erfiða byrjun hefur Arteta náð frábærum árangri með Arsenal sem situr í efsta sæti deildarinnar.

Morgan hefur nú beðið Arteta afsökunar og viðurkennir að hann hafi haft rangt fyrir sér með gagnrýninni.

,,Ég biðst afsökunar á að hafa efast um þig, Mikel. Þú ert fyrir alvöru, haltu áfram frábæru starfi,“ sagði Morgan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Í gær

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“