fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sjaldgæf afsökunarbeiðni frá sjónvarpsmanninum umdeilda

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 11:00

Morgan ásamt Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan er ekki þekktur fyrir það að biðjast afsökunar og stendur yfirleitt með sínum skoðunum.

Morgan er mjög virkur á samskiptamiðlinum Twitter en hann er harður stuðningsmaður Arsenal í úrvalsdeildinni.

Morgan var á sínum tíma harðasti gagnrýnandi Mikel Arteta, stjóra Arsenal, og vildi fá hann burt sem fyrst.

Eftir nokkuð erfiða byrjun hefur Arteta náð frábærum árangri með Arsenal sem situr í efsta sæti deildarinnar.

Morgan hefur nú beðið Arteta afsökunar og viðurkennir að hann hafi haft rangt fyrir sér með gagnrýninni.

,,Ég biðst afsökunar á að hafa efast um þig, Mikel. Þú ert fyrir alvöru, haltu áfram frábæru starfi,“ sagði Morgan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum