fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Manchester-borg rauð eftir grannaslaginn

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 14:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United 2 – 1 Manchester City
0-1 Jack Grealish(’60)
1-1 Bruno Fernandes (’78)
2-1 Marcus Rashford(’82)

Manchester United vann grannaslaginn í Manchester í dag er liðið spilaði gegn Manchester City.

Öll mörk leiksins voru skoruð í seinni hálfleik en Jack Grealish kom þeim bláklæddu yfir.

Bruno Fernandes og Marcus Rashford sáu um að tryggja Man Utd sigurinn með mörkum undir lok leiks.

Man Utd hefur verið á frábæru skriði undanfarið og virðist ætla að blanda sér í alvöru baráttu um Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok