fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Tveir koma Ronaldo til varnar eftir ákvörðunina umdeildu

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. janúar 2023 20:36

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti hefur komið Cristiano Ronaldo til varnar eftir að hann samdi við lið Al Nassr í Sádí Arabíu.

Ronaldo er þar klárlega að elta peningana en hann hefur fengið töluverða gagnrýni fyrir skiptin.

Al Nassr er moldríkt félag í afskaplega umdeildu landi en Ronaldo er 37 ára gamall og er launahæsti leikmaður heims.

Ancelotti þjálfaði Ronaldo á sínum tíma hjá Real Madrid og setur ekkert spurningamerki við félagaskiptin.

,,Þetta er stórkostlegur fengur fyrir Al Nassr. Við óskum Cristiano alls hins besta. Þetta er goðsögn félagsins,“ sagði Ancelotti.

Thibaut Courtois, markmaður Real, hafði einnig sitt að segja um skipti leikmannsins til Sádí Arabíu.

,,Með þessum skiptum þá sérðu að þetta er land sem vill bæta sig í íþróttum. Við höfum séð þetta með Formúlu eitt og á öðrum sviðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Í gær

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Í gær

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta