fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Gengur ekkert upp hjá stórliðinu – Enn eitt áfallið

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. janúar 2023 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur einfaldlega ekkert hjá liði Chelsea þessa dagana sem er á leið niður töfluna í ensku úrvalsdeildinni.

Chelsea tapaði 2-1 gegn Fulham í deildinni í gær þar sem liðið endaði með tíu menn á vellinum.

Joao Felix er kominn í þriggja leikja bann eftir sinn fyrsta leik fyrir félagið en hann fékk beint rautt spjald í seinni hálfleik.

Ekki nóg með það er annar leikmaður kominn á meiðslalista liðsins, miðjumaðurinn Denis Zakaria.

Leikmenn eins og Armando Broja, Ben Chilwell, Wesley Fofana, Reece James, N’Golo Kante, Edouard Mendy, Raheem Sterling og Christian Pulisic eru allir frá.

Það er vonandi fyrir Chelsea að meiðsli Zakaria séu ekki alvarleg en liðið gæti þurft að treysta á ungstirni í næstu leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“