fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Staðfestir að samningsviðræður við Messi séu farnar af stað

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 18:51

Samsett mynd / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christophe Galtier, stjóri Paris Saint-Germain, hefur staðfest það að félagið sé byrjað að ræða við Lionel Messi.

PSG er að ræða við Messi um að framlengja samning leikmannsins sem vann HM með Argentínu á síðasta´ari.

Samningur Messi við PSG rennur út í sumar og vill franska félagið ekki missa hann á frjálsri sölu.

Samkvæmt Galtier er Messi ánægður í París og er útlit fyrir að hann muni framlengja,

,,Það eru viðræður í gangi á milli stjórnarinnar og Leo varðandi framlengingu,“ sagði Galtier.

,,Ég veit ekki hvaða stig viðræðurnar eru komnar á en fyrir mér þá er útlit fyrir að Leo sá ánægður í París.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu