fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Á gjörgæslu eftir að hafa komið Bellu í heiminn – Þeirra fjórða barni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 12:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alice Campello eiginkona Alvaro Morata framherja Atletico Madrid er á gjörgæslu eftir að hafa fætt þeirra fjórða barn.

Erfiðleikar komu upp í fæðingu barnsins sem varð til þess að Alice var lögð inn á gjörgæslu.

Parið hefur farið víða á síðustu árum en Morata hefur spilað með Chelsea, Juventus og nú Atletico Madrid.

Stúlkan Bella, fæddist í fyrradag og heilsast vel. „Eftir fæðinguna fór móðirin að finna fyrir vandamálum sem hafa hrætt okkur,“ segir Morata.

Bella lætur fara vel um sig.

„Núna er hún á gjörgæslu á spítalanum í Madrid þar sem hún fær góða þjónustu frá bestu læknunum. Hún er á batavegi og mjög sterk.“

Bella er fyrsta stúlkan sem parið eignast en fyrir áttu þau þrjá stráka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona