fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Enski deildabikarinn: Manchester City er óvænt úr leik

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 21:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er mjög óvænt úr leik í enska deildabikarnum eftir tap gegn Southampton í kvöld.

Englandsmeistararnir voru ekki með sitt sterkasta byrjunarlið í kvöld en þó spiluðu þónokkrar stjörnur í leiknum.

Leikmenn eins og Aymeric Laporte, Kyle Walker, Joao Cancelo, Jack Grealish og Phil Foden voru í byrjunarliði gestanna.

Það dugði ekki til sigurs gegn hetjulegri frammistöðu Southampton sem vann 2-0 og komu bæði mörk í fyrri hálfleik.

Nottingham Forest er einnig komið í undanúrslit eftir leik við Wolves á heimavelli sínum.

Willy Boly, fyrrum leikmaður Wolves, skoraði eina mark Forest í leiknum áður en Raul Jimenez jafnaði metin.

Viðureignin fór alla leið í vítaspyrnukeppni þar sem heimamenn höfðu betur, 4-3.

Southampton 2 – 0 Manchester City
1-0 Sekou Mara(’23)
2-0 Moussa Djenepo(’28)

Nott. Forest 1 – 1 Wolves (5-4 eftir vítaspyrnukeppni)
1-0 Willy Boly(’18)
1-1 Raul Jimenez(’64)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu