fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Náðu myndbandi af Felix á leið út á flugvöllinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Felix framherji Atletico Madrid er á leið til Lundúna og gengur í raðir Chelsea á láni frá Atletico Madrid.

Chelsea hefur engan forkaupsrétt á Felix sem verður á láni fram í maí.

Atletico mun þó ekki kvitta uppp á neina pappíra nema Felix framlengi saming sinn við félagið um eitt ár. Félagið vill binda Felix til ársins 2027.

Felix vildi ólmur losna frá Atletico, hefur hann fengið nóg af samstarfi við Diego Simeone þjálfara liðsins.

Chelsea greiðir um 10 milljónir evra fyrir lánið auk þess að taka yfir launapakka hans fram að sumri.

Myndband náðist af Felix á leið á í flug til Lundúna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu