fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Aguero staðfestir að hann spili einn leik til viðbótar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Aguero, goðsögn Manchester City, hefur staðfest það að hann eigi eftir að spila einn leik á ferlinum.

Aguero er 34 ára gamall en hann lagði skóna á hilluna seint 2021 vegna hjartavandamála.

Aguero var þá nýbúinn að skrifa undir hjá Barcelona en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Man City.

Framherjinn hefur staðfest það að hann ætli að spila í vináttuleik með liði Barcelona Sporting Club í Ekvador.

Leikurinn fer fram þann 28. næstkomandi en hann er búinn að fá leyfi frá lækni að taka þátt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu