fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

HM í Katar var síðasti dans Lloris með franska landsliðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 19:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris er hættur að spila með franska landsliðinu. Þetta varð ljóst í dag.

Hinn 36 ára gamli Lloris hefur leikið með franska landsliðinu síðan 2008. Hann endaði ferilinn með landsliðinu með því að eiga frábært Heimsmeistaramót í Katar, þar sem Frakkar fóru alla leið í úrslitaleikinn en töpuðu þar gegn Argentínu í æsispennandi rimmu. Fór hún alla leið í vítaspyrnukeppni.

Lloris lék alls 145 A-landsleiki fyrir Frakklands hönd.

Lloris er markvörður Tottenham í ensku úrvalsdeildinni og er fyrirliði þar. Það fer því full einbeiting á Lundúnaliðið núna.

Samningur kappans við Tottenham rennur út eftir næstu leiktíð. Hann er kominn á efri árin í boltanum og óvíst hvaða skref hann tekur á næstu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík
433Sport
Í gær

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Í gær

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló