fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Manchester United staðfestir komu Butland

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 10:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest komu Jack Butland til félagsins.

Butland er 29 ára gamall markvörður og kemur á láni frá Crystal Palace. Hann mun, ásamt Tom Heaton, veita aðalmarkverðinum David De Gea samkeppni um markvarðarstöðuna á Old Trafford.

Butland hefur spilað 87 leiki í ensku úrvalsdeildinni og á hann níu A-landsleiki að baki fyrir Englands hönd.

„Þetta er stórkostlegur klúbbur sem ég er stoltur af því að vera hluti af. Ég hlakka mjög til að vinna með ótrúlegum hópi markvarða,“ segir Butland við heimasíðu United.

„Ég hef spilað gegn De Gea og verið með Tom Heaton hjá enska landsliðinu og þeir eru í hæsta klassa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA