fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Ekki með í kvöld í ljósi frétta – Vísbending um að eitthvað sé að gerast?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Fernandez verður ekki með Benfica gegn Portimonense í portúgölsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Þessar fréttir koma í kjölfar mikils áhuga Chelsea á leikmanninum.

Fernandez, sem er 21 árs gamall, var valinn besti ungi leikmaður Heimsmeistaramótsins í Katar fyrir áramót, en hann varð meistari með argentíska landsliðinu.

Í kjölfarið vakti hann áhuga stærri félaga og hefur Chelsea helst verið nefnt til sögunnar.

Fernandez verður ekki með Benfica í kvöld í ljósi umræðunnar.

Hins vegar þarf mikið að gerast áður en Benfica selur Fernandez til Chelsea.

Enska félagið þarf að borga 120 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona