fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Jón tjáði sig um spá sína sem rættist á ótrúlegan hátt

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 17:00

Jón Sveinsson, þjálfari Fram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Sveinsson, þjálfari karlaliðs Fram, vakti athygli á dögunum fyrir nær fullkomna spá sína í aðdraganda Heimsmeistaramótsins í Katar.

Jón var einn af á­lits­gjöfum Sögur út­gáfa ehf. sem gefur út bók Illuga Jökuls­sonar sem fjallar um hetjur HM í knatt­spyrnu og kom út núna í haust.

Þar spáði Jón því til að mynda að Lionel Messi yrði leikmaður mótsins, Kylian Mbappe markakóngur, að Jude Bellingham kæmi mest á óvart og að Argentína myndi vinna Frakkland í úrslitaleik.

Allt hér að ofan rættist.

Jón var spurður út í þetta í sjónvarpsþætti 433.is á dögunum.

„Ætli þetta hafi ekki verið meiri óskyggja en eitthvað annað. Ég er mikill Messi-maður og alltaf haldið með Argentínu og heillast að þeim,“ sagði Jón í þættinum.

„Bellingham var líklegur í aðdragandanum svo þetta voru svo sem ekki mjög flókin vísindi.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
Hide picture