fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Brentford fær leikmann Freiburg – Gæti orðið sá dýrasti

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford hefur fengið til sín sóknarmanninn Kevin Schade frá þýska félaginu Freiburg.

Þessi 21 árs gamli leikmaður kemur á láni til að byrja með en gæti farið endanlega til Brentford næsta sumar.

Ef það gengur eftir verður hann dýrastur í sögu félagsins, þó nákvæm upphæð sé ekki tekin fram.

Schade hefur komið við sögu í átta leikjum í þýsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð en yfirleitt sem varamaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“