fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Viðbrögð Klopp eftir þriðja mark Brentford vekja athygli – Sjáðu hvað gerðist

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 19:37

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford vann frábæran sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti stórliði Liverpool.

Fyrri hálfleikurinn var betri af hálfu Brentford sem leiddi 2-0 en fyrra markið var sjálfsmark Ibrahima Konate.

Yoane Wissa skoraði svo annað mark leiksins undir lok hálfleiksins og óvænt staða er flautað var til leikhlés.

Liverpool var ekki lengi að svara fyrir sig í seinni hálfleik er Alex Oxlade-Chamberlain skoraði eftir aðeins fimm mínútur.

Næsta markið og það síðasta skoraði Bryan Mbeumo til að tryggja heimaliðinu frábæran 3-1 sigur.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gat varla annað en brosað er Brentford komst í 3-1 og vissi þá að sínir menn væru búnir að tapa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Í gær

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Í gær

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“