fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Jói Berg kom við sögu í góðum sigri – Jón Daði á skotskónum

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 19:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson kom inná sem varamaður hjá Burnley sem mætti Swansea í næst efstu deild Englands í kvöld.

Burnley er að berjast um að komast aftur í efstu deild og vann mjög góðan 2-1 útisigur þar sem öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik.

Jói Berg kom inná þegar 54 mínútur voru komnar á klukkuna en Burnley er á toppi deildarinnar með 56 stig og sex stiga forskot.

Í C-deildinni var Jón Daði Böðvarsson á skotskónum er Bolton vann lið Barnsley örugglega, 3-0.

Jón Daði skoraði annað mark Bolton í sigrinum en liðið er í umspilsæti eftir 24 leiki og stefnir á að komast upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum