fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Aldrei númer eitt hjá Ronaldo að fara til Al Nassr – Beið eftir símtalinu sem kom aldrei

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var alltaf vilji Cristiano Ronaldo að skrifa undir hjá Real Madrid áður en hann hélt til Sádí Arabíu.

Það er Goal sem fullyrðir þessar fregnir en Ronaldo skrifaði nýlega undir samning við Al Nassr í Sádí Arabíu.

Ronaldo er þar með kominn á endastöð ferilsins en hann er í dag launahæsti leikmaður allra tíma.

Ronaldo gerði garðinn frægan með Real í mörg ár og vonaðist innilega að félagið myndi hringja og bjóða upp á endurkomu.

Portúgalinn yfirgaf lið Manchester United undir lok síðasta árs og þurfti að lokum að skoða aðra möguleika en Real.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum