fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Þýskaland: Bayern valtaði yfir Leverkusen

Victor Pálsson
Föstudaginn 30. september 2022 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern 4 – 0 Leverkusen
1-0 Leroy Sane(‘3)
2-0 Jamal Musiala(’17)
3-0 Sadio Mane(’39)
4-0 Thomas Muller ’84)

Bayern Munchen var í engum vandræðum með lið Bayer Leverkusen er liðin áttust við í Þýskalandi í kvöld.

Um er að ræða tvö afar góð lið en Leverkusen hefur byrjað tímabilið ömurlega og varð engin breyting í kvöld.

Bayern vann sannfærandi 4-0 heimasigur og var þetta fyrsti sigurleikur liðsins í fjórum umferðum.

Leverkusen er í fallsæti með fimm stig eftir átta leiki en Bayern situr í öðru sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar