fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ákall um að henda Ronaldo úr landsliðinu – Væru með ótrúlega breidd án hans

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 12:00

Cristiano Ronaldo /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talsverður fjöldi Portúgala sem vill hreinlega losna við Cristiano Ronaldo úr landsliðinu fyrir Heimsmeistaramótið í Katar.

Ronaldo sýndi ekki sínar bestu hliðar í verkefninu sem nú var að klárast en þessi 37 ára gamli framherji virðist vera að missa taktinn.

Ronaldo hefur misst sæti sitt í byrjunarliði Manchester United og nú vilja margir stuðningsmenn Portúgals slíkt hið sama.

Ronaldo hefur átt magnaðan feril en allar líkur eru á að Fernando Santos þjálfari Portúgals haldi tryggð við hann.

Portúgal er með mikla breidd og gæti svo sannarlega farið langt á HM í Katar en svona er hópurinn þeirra ef Ronaldo yrði skilinn eftir heima. Gríðarleg breidd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona