fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Pútín kallar fyrurm leikmann Everton til starfa í herinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diniyar Bilyaletdinov fyrrum leikmaður Everton hefur verið kallaður inn í herinn hjá Rússlandi til að berjast í Úrkaínu.

Fjölmiðlar í Rússlandi segja frá þessu en Vladimir Pútín breytti reglunum á dögunum. Þeir sem hafa verið hermenn eða hafa sótt ákveðin námskeið þurfa nú að mæta í herinn ef kallið kemur.

Bilyaletdinov var í þrjú ár hjá Everton en David Moyes keypti hann til félagsins árið 2009 fyrir 9 milljónir punnda.

Bilyaletdinov sem er 37 ára gamall hætti í fótbolta árið 2019 en hann þarf nú að mæta í stríðið.

Rússar réðust inn í Úkraínu snemma á árinu og hefur Pútín nú kallað inn 300 þúsund hermenn sem eiga að hjálpa til við innrásina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn tekur við Leikni

Brynjar Björn tekur við Leikni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið