fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Pútín kallar fyrurm leikmann Everton til starfa í herinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diniyar Bilyaletdinov fyrrum leikmaður Everton hefur verið kallaður inn í herinn hjá Rússlandi til að berjast í Úrkaínu.

Fjölmiðlar í Rússlandi segja frá þessu en Vladimir Pútín breytti reglunum á dögunum. Þeir sem hafa verið hermenn eða hafa sótt ákveðin námskeið þurfa nú að mæta í herinn ef kallið kemur.

Bilyaletdinov var í þrjú ár hjá Everton en David Moyes keypti hann til félagsins árið 2009 fyrir 9 milljónir punnda.

Bilyaletdinov sem er 37 ára gamall hætti í fótbolta árið 2019 en hann þarf nú að mæta í stríðið.

Rússar réðust inn í Úkraínu snemma á árinu og hefur Pútín nú kallað inn 300 þúsund hermenn sem eiga að hjálpa til við innrásina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona