fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Leynilegt ástarsambandi í klefanum hjá Arsenal sem enginn hefur vitað um

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 08:00

Scott (t.h) ræðir málið við kynningu bókarinnar. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Scott fyrrum leikmaður Arsenal og nú sjónvarpskona í Bretlandi hefur greint frá leynilegu ástarsambandi sem hún átti við samherja sinn hjá Arsenal.

Scott og Kelly Smith voru kærustupar í nokkur ár án þess að nokkur hefði hugmynd um það.

Scott segir frá ástarsambandinu í ævisögu sinni en sambandið hófst þegar Scott var ung að árum en Kelly er sex árum eldri.

„Ég fór fram og til baka með það hvort ég vildi skrifa þennan kafla,“ segir Scott sem er 37 ára gömul í dag.

Ástarsamband hennar og Kelly hófst árið 2005 í klefanum hjá Arsenal en þær sömdu svo báðar við lið í Bandaríkjunum og flutti þangað nokkrum árum síðar.

„Ég vildi ekki segja ósatt um neitt í bókinni. Þetta er mitt fyrsta ástarsamband, ég varð mjög ástfangin,“ segir Scott.

„Svo er það ástarsorgin og þeir hluti. Þetta er stór hluti af mínu lífi og ég myndi ekki vilja breyta neinu,“ segir Scott.

Scott er einhleyp í dag en hún er tvíkynhneigð en á meðan er Kelly í ástarsambandi með konu og eiga þær saman tvö börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga