fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Valencia: Vonandi kemur hann til Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 22:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Valencia, fyrrum fyrirliði Manchester United, vonast til að sjá landa sinn Moises Caicedo skrifa undir hjá félaginu einn daginn.

Caicedo er einn af mest spennandi leikmönnum ensku deildarinnar í dag en hann spilar með Brighton og kom þangað í Febrúar í fyrra.

Caidedo hefur vakið töluverða athygli fyrir frammistöðu sína með Brighton en hann er frá Ekvador líkt og Valencia.

Valencia hefur mikla trú á þessum 20 ára gamla miðjumanni og vill sjá hann semja við stærra félag í framtíðinni.

,,Vonandi getur Caceido skrifað undir hjá stórliði í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Valencia við Studio Football.

,,Hann er mjög auðmjúkur strákur, hann fæddist til að ná árangri og vonandi getur hann komið til Manchester United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Í gær

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Í gær

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar