fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Baulað hressilega á goðsögn United á Anfield

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane er ekki vinsæll á meðal allra á Englandi en hann er fyrrum leikmaður Manchester United.

Keane var afar harður í horn að taka sem leikmaður og lét oftar en ekki finna vel fyrir sér á vellinum.

Undanfarin ár hefur Keane gert það gott sem sparkspekingur þar sem hann hikar ekki við að tjá eigin skoðanir.

Um helgina var Keane mættur aftur á völlinn á Anfield er goðsagnir Man Utd spiluðu við goðsagnir Liverpool.

Keane kom inná sem varamaður á 75. mínútu leiksins fyrir Denis Irwin og var baulað hressilega á þennan fyrrum miðjumann.

Liverpool hafði betur í leiknum en Florent Sinama-Pongolle gerði sigurmarkið fyrir heimamenn í 2-1 sigri.

Hér má sjá viðbrögðin sem Keane fékk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Í gær

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings