fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Leikmaður Man Utd sendur heim vegna meiðsla

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. september 2022 20:22

Dubravka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að senda markmanninn Martin Dubravka aftur til Manchester þar sem hann mun jafna sig af meiðslum.

Dubravka er varamarkvörður Man Utd í dag en hann gekk í raðir liðsins í sumar frá Newcastle.

Þessi 33 ára gamli markvörður meiddist á æfingu hjá landsliði Slóvakíu og mun ekki taka þátt í verkefni liðsins í Þjóðadeildinni.

Dubravka á enn eftir að spila leik fyrir Man Utd en hann hefur verið til taks ef David de Gea er ekki leikfær.

Óvíst er hversu alvarleg meiðsli Dubravka eru og er óvitað hversu lengi hann verður frá vegna meiðslana.

Dubravka var áður aðalmarkvörður Newcaslte og skrifaði undir lánssamning við Man Utd út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“