fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Leikmaður Man Utd sendur heim vegna meiðsla

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. september 2022 20:22

Dubravka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að senda markmanninn Martin Dubravka aftur til Manchester þar sem hann mun jafna sig af meiðslum.

Dubravka er varamarkvörður Man Utd í dag en hann gekk í raðir liðsins í sumar frá Newcastle.

Þessi 33 ára gamli markvörður meiddist á æfingu hjá landsliði Slóvakíu og mun ekki taka þátt í verkefni liðsins í Þjóðadeildinni.

Dubravka á enn eftir að spila leik fyrir Man Utd en hann hefur verið til taks ef David de Gea er ekki leikfær.

Óvíst er hversu alvarleg meiðsli Dubravka eru og er óvitað hversu lengi hann verður frá vegna meiðslana.

Dubravka var áður aðalmarkvörður Newcaslte og skrifaði undir lánssamning við Man Utd út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Í gær

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Í gær

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli