fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Þjálfaði Messi og vill ekki tala um hann: ,,Það er óþægilegt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 20:11

Lionel Messi grét á blaðamannafundi er hann kvaddi Barcelona. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Quique Setien, fyrrum stjóri Barcelona, hefur lítinn áhuga á því að að ræða Argentínumanninn Lionel Messi.

Messi er nafn sem flestir ættu að kannast við en hann hefur lengi verið einn besti ef ekki besti fótboltamaður heims.

Setien þjálfaði Messi hjá Barcelona á sínum tíma en gengið var ekki gott og var hann fljótt látinn fara.

Samband Messi og Setien var talið mjög viðkvæmt og vildi þessi 63 ára gamli þjálfari lítið tjá sig um málið.

,,Það er sumt sem er óþægilegt, ég vil helst ekki tala um Messi,“ sagði Setien í samtali við blaðamenn.

Setien náði á sínum tíma frábærum árangri með Real Betis en hefur ekki þjálfað síðan hann var rekinn frá Barcelona fyrir tveimur árum.

Messi hefur á meðan yfirgefið spænska félagið og leikur í dag með Paris Saint-Germain.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld