fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Parið umdeilda spreðaði allt að 70 milljónum á mánuði

433
Fimmtudaginn 22. september 2022 14:00

Icardi og Wanda hafa oft tekið af sér djarfar myndir saman.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin umdeilda Wanda og eiginmaður hennar, Mauro Icardi, eyddu að meðaltali því sem nemur 56-70 milljónum íslenskra króna á mánuði þegar hjónin bjuggu í París ásamt börnum sínum.

Wanda er einnig umboðsmaður Icardi, sem yfirgaf Paris Saint-Germain á dögunum og hélt til Galatasaray í Tyrklandi, þar sem hann mun ekki þéna eins vel.

Þó að Wanda og Icardi hafi lifað algjöru lúxuslífi í París fór hluti peninganna í nám hjá börnunum, hús þeirra í Mílanó og fleira, en framherjinn spilaði áður með Inter.

Bæði Wanda og Icardi hafa verið dugleg að koma sér í fréttir undanfarin ár. Þau hafa bæði verið sökuð um framhjáhald og samband þeirra oft talið hanga á bláþræði. Þau haldast hins vegar enn saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins