fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Grealish hefur fengið sig fullsaddan á Souness

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish leikmaður Manchester City hefur fengið meira en nóg af því að horfa og hlusta á Graeme Souness gagnrýna sig í beinni útsendingu í sjónvarpinu.

Souness hefur gagnrýnt Grealish nokkuð harkalega eitthvað sem Grealish hefur fengið nóg af.

„Ég veit ekki hvaða vandamál Souness glímir við í kringum mig, hann er alltaf að tala um mig,“ sagði Grealish.

„Það er erfitt að sjá þetta ekki þegar hann er á Sky Sports og þetta er út um allt á æfingasvæðinu okkar. Hann var frábær leikmaður og vann mikið en ég veit ekki hvert vandamálið er.“

Grealish hefur ákveðið að hlusta frekar á það sem Pep Guardiola stjóri City hefur að segja frekar en Souness.

„Ég veit að hann talar mikið um að ég hreyfi boltann ekki nóg en þegar ég spila fyrir Pep Guardiola og hann segir mér að halda í boltann eins mikið og ég get og vera hugrakkur þá geri ég það,“ segir Grealish.

City borgaði 100 milljónir punda fyrir Grealish þegar hann kom sumarið 2021 en hann hefur ekki fundið sitt besta form.

„Ég horfi alltaf á leikina mína aftur og gagnrýni mig. Ég veit að það voru leikir á síðustu leiktíð undir restina þar sem ég var ekki góður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pressan mikil á þremur liðum í þriðju umferð

Pressan mikil á þremur liðum í þriðju umferð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Emil með troðfullt rassgat af peningum – „Beðið eftir því að síminn pingi að Stjarnan sé búinn að millifæra 1,2 milljónir“

Segir Emil með troðfullt rassgat af peningum – „Beðið eftir því að síminn pingi að Stjarnan sé búinn að millifæra 1,2 milljónir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United vill selja en hingað til hefur ekkert félag sýnt áhuga

United vill selja en hingað til hefur ekkert félag sýnt áhuga
433Sport
Í gær

Haaland fjárfestir í fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum fyrir hárið

Haaland fjárfestir í fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum fyrir hárið
433Sport
Í gær

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist